Færsluflokkur: Vefurinn
16.2.2008 | 18:51
Fluttur
Ég setti upp þessa moggabloggsíðu því að gamla bloggið mitt var með einhver leiðindi. Ég er búinn að koma því í lag svo að hér mun ég ekki blogga meira að sinni. Gamla síðan mín er á josi.klaki.net